Ferđavefur Norđurlands vestra


Ferđaţjónusta bćndaFjallaskálarGistiheimiliHótelÍbúđirSumarhúsSvefnpokaplássTjaldsvćđiHótel Tindastóll
Hótel Tindastóll
Heimilisfang: Lindargata 3, 550 Sauđárkrókur
Sími: 453 5002
Netfang: info@arctichotels.is
Heimasíđa: www.arctichotels.is

Njótiđ rómantískrar dvalar á einu elsta hóteli landsins, Hótel Tindastóli (hótel síđan 1884), ţar sem andi liđinna tíma svífur yfir vötnunum. Hóteliđ var tekiđ til gagngerar endurgerđar áriđ 2000 og eru ţar nú 10 herbergi međ bađi í gömlum og rómatískum stíl međ nútíma ţćgindum; sjónvarpi, ţráđlausu neti og síma. Í hótelgarđinum er hlađin laug ţar sem hótelgestir geta átt notalega stund eftir amstur dagsins.

Hóteliđ er vel stađsett rétt viđ ađalgötuna í gamla bćnum á Sauđárkróki. Í nćsta nágrenni viđ hóteliđ er margt ađ finna s.s 3 veitingastađi, bakarí, upplýsingamiđstöđ, Minjahús, gólfvöll, Gestastofu Sútarans, ţreksal og góđar gönguleiđir. Hvađ er betra en ađ skreppa á skíđasvćđiđ í Tindastóli, leigja sér snjósleđa eđa fara í rómantíska göngu eftir fjörunni og njóta alls ţess sem Skagafjörđur hefur upp á ađ bjóđa í afţreyingu, mat og drykk.

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir