Ferđavefur Norđurlands vestra


ŢéttbýlisstađirMyndasafnSöfn og sýningarSögustađirNáttúruperlurKirkjurHandverkBlöndustöđHafţór Ragnar Ţórhallsson handverksmađur
Hafţór Ragnar Ţórhallsson
Heimilisfang: Höfđagata 12, 510 Hólmavík
Sími: 451 3162, 865 3713
Netfang: hafthorragnar@simnet.is
Heimasíđa: www.northwest.is

Fuglar tálgađir úr íslensku birki. Íslenskir fuglar, lóa, tjaldur, örn og súla leika í höndum gamla myndlistar- og smíđakennarans á Hólmavík sem tálgar núna fugla í tré frá morgni til kvölds og lćtur ţannig gamlan draum rćtast. Hafţór Ragnar Ţórhallsson hefur opnađ lítiđ handverkshús í bćnum og ţar situr hann alla daga og gerir ţađ sem honum ţykir skemmtilegast, ađ tálga.

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir